24.10.2008 | 21:34
Tilkynning...
Ég er ekki hætt að blogga, ég er bara í svo djúpri sorg yfir að fá hugsanlega ekki lifandi jólatré í ár að ég get ekki á heilli mér tekið! Svona hefur góðærið gert mann kröfuharðan!!! Sjáiði til kæra fólk, maður vill sinn útlenska fallega Norðmannsþin og engar refjar!!
Annars stefni ég á að hefja blogg að nýju þegar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er búinn að samþykkja milljarðana og Norðurlöndin eru búin að ákveða að hjálpa litlu vinum sínum í Norðurhöfum.....þá mun ég blogga og kommenta sem aldrei fyrr og býst við að færslur verði með gengdarlausu jólaívafi í samræmi við peningarstefnu Seðlabankans!
Þangað til ekki gefast upp, það er alltaf eitthvað gott í öllu illu....!
Tjuss og kærleikskveðjur
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér gæti ekki verið meira sama um jólatrén.Er ekki með börn svo engin pressa er vegna þeirra.En það er mikið ódýrara þegar til lengri tíma er litið að vera með gervitré.Ég er ekki búin að ákveða hvort ég verð með tré í ár.Gangi þér vel að finna tré.Það má þá alltaf laumast útí skóg
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 20:45
Myndi nota 180 cm langa gullfallega skátatré mitt ef ég ætti ekki svo erfiðan mann sem vill bara ekta tré... Finnst þau lykta ómögulega og eru alltaf svo hræðilega ljót og skökk...... En ekki að marka mig.... Ég er Herra Skröggur, Trölli og Glanni glæpur samanlasgt þegar kemur að jólunum....
Helga Dóra, 25.10.2008 kl. 21:48
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.10.2008 kl. 18:05
Ég fer þá bara út í Kjarna og hegg niður eitt stykki jólatré
Huld S. Ringsted, 26.10.2008 kl. 19:40
Hehe, ég er bara ánægð að fá lifandi, sama hvaðan það er, allt betra en gervi!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.10.2008 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.