30.10.2008 | 08:17
Get ekki setið á mér....
Finnst mönnum ekkert að því að hjóla í menn, jafnvel þó að ósammála séu í ákveðnum efnum og höggva þar sem menn eru viðkvæmir fyrir. Það er svo mikið skítasiðferði sem ríkir á netinu og í bloggfærslum að ég verð stundum gjörsamlega orðlaus! Allt er leyfilegt ef þú telur þig vera réttu megin málstaðarins, engin grá svæði og engar málamiðlanir. Það er stundum þannig að maður vonar að orð dæmi sig sjálf en fullorðið fólk getur stundum verið eins og frekir krakkar, halda áfram þangað til fólk sem hefur þroska til segir stopp! Illkvittni og orð sem eru sérstaklega sett fram til að lítillækka og særa lýsa svo lágu þroskastigi að það er ekki hægt að taka málfutning slíkra manna alvarlega!!
Ég veit að það er asnalegast í heimi að lýsa í fljótfærni yfir bloggstoppi og blogga svo eftir tvo daga en nú bara gat ég ekki annað , vona að mér verði fyrirgefið )!
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 09:03
Það má alveg koma aftur og hrópa Úlfur!, Úlfur!, þegar úlfar eru á ferð.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 30.10.2008 kl. 13:18
Við höfum leyfi til að hætta við yfirlýstar ákvarðanir.
That´s the beauty of it.
Knús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.10.2008 kl. 07:30
Sæl Sunna.
Mikið er ég sammála þér. Ég stend einmitt í ströngu við einn dónalegan furðufugl á minni síðu.
Ég sem á að vera í heimaprófi
Bestu Kveðjur
Jakob (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 17:30
Huld S. Ringsted, 31.10.2008 kl. 20:24
Orð í tíma töluð, gott að byrja aftur með svona góðri grein
Magga Hrönn, ekki bloggari
Margrét Hrönn Þrastardóttir, 1.11.2008 kl. 23:02
Takk fyrir athugasemdir, kannski ég fari að verða ekki-bloggari líka...ég er alltaf milli steins og sleggju hvað þetta blogg varðar og ef ég er ekki bloggari þá hverfur pressan
Sunna Dóra Möller, 2.11.2008 kl. 13:31
Ég er mjög spennt fyrir því að þú skrifir ekki-blogg, sérstaklega ekki-guðfræðileg ekki-blogg. Þetta er sem sagt tvöföld neitum og það þýðir bara eitt. Eða er ég léleg í stærðfræði.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 4.11.2008 kl. 02:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.