Barátta kvenna úr grasrótinni!

Uppáhalds frćđikonan mín ţessa dagana heitir Elisabeth Schussler Fiorenza. Hún er höfundur af hluta ţeirrar ađferđafrćđi sem ađ ég byggi ritgerđina mína á. Ţegar ákveđiđ er ađ fara í ritskýringu á biblíutextum, gegn hefđinni er nauđsynlegt ađ hafa til ţess annars vegar greiningarmódel og hins vegar ákveđna framtíđarsýn! Hún hefur gefiđ mér ţessu módel sem ađ í raun er of langt mál ađ fara í hér.

En ég vildi setja hér fram ákveđna drćtti sem ađ hún er međ og hún er hér í ţessum texta ađ fjalla um grasrótarhreyfingar kvenna sem ađ eru sprottnar upp úr baráttu viđ samfélag sem ađ kúgar og myndar minnihlutahópa vegna ađgreiningar sem er byggđ á hugmyndafrćđi ákveđinnar elítu karlmanna sem fara međ yfirráđin.

Hún segir ađ ţessir hópar geti hjálpađ til ađ finna samhengi fyrir kvennafrćđilega Biblíutúlkun!

Hún segir:

In modernity most of the social movements for change have been inspired by the dream of radical democratic equality and equal human rigths. Since the Western democratic ideal has promised equal participation and equal rigths to all but in actuality has restricted power and rights to a small group of “Elite gentlemen,” those who have been deprived of their human rights and dignity have struggled to transform their situations of oppression and exclusion. However, such radical grassroots democratic struggles are not just a product of modernity, nor is their ethos and vision of radical democracy restricted to the West.

Since it is impossible to adequately represent these movements and their struggles for changing structures of domination, I will just highlight some of them by listing their names. My aim is not to be comprehensive but to be illustrative. I invoke these struggles because I want to contextualize feminist biblical interpretation within them. 

 -         Wo/men´s struggle for democratic decision-making powers

-         Wo/men´s struggle for abolition of slavery

-         Wo/men´s struggle for religious freedom

-         Wo/men´s struggle for voting rights

-         Wo/men´s struggle for education

-         Wo/men´s struggle for workers´ right

-         Wo/men´s struggle for human rights as wo/men´s rights

-         Wo/men´s struggle for access to the professions

-         Wo/men´s struggle against colonialism and for national dependence

-         Wo/men´s struggle against sexual violence

-         Wo/men´s struggle for reproductive rights

-         Wo/men´s struggle for lesbian/gay/bisexual/transsexual rights

-         Wo/men´s struggle against global capitalism

-         Wo/men´s struggle for cultural preservation and artistic expression

-         Wo/men´s struggle for divorce as well as the rights to their own names

-         Wo/men´s struggle for inheritance and property rights

-         Wo/men´s grassroots movement struggeling for food, shelter, and resources

-         Wo/men´s struggle for the environment and against ecological devastation

-         Wo/men´s struggles against age, health-related and disability discrimination

-         Wo/men´s struggles against debilitating beauty standards 

All these struggles-and many more-have been struggles for wo/men´s self-determination, rights, autonomy, dignity, and radical democratic equality. These and many others provide the context of a critical feminist interpretation for liberation. The do so not only by articulating ever-new sites of struggle but also by providing ever more sophisticated categories of analysis of domination and visions of a radical democratic society.

Ţađ er augljóst ađ barátta kvenna kemur víđa viđ og ţessar grasrótahreyfingar kvenna eru á mörgum stöđum í heiminum barátta upp á líf og dauđa!  

Ég viđurkenni ađ ég nennti ekki ađ ţýđa.....en vonandi skilst ţetta fyrir ţau sem nenntu ađ lesa alla leiđ Wink!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

geđveikt! einhvernvegin vissi ég ekki ađ ţađ vćri/hefđi veriđ svona mikiđ í gangi. Og veistu, uppáhaldiđ mitt hann Dennis Prager, miđaldra repúblikaninn og kaninn, heldur ţví fram ađ karlar hafi alltaf barist mest fyrir "social justice" og hann er ekki beint femínisti. Ţađ sem margir einsog hann átta sig ekki á er ađ ţessi barátta kvenna gengur útá ađ gera samfélagiđ réttlátara fyrir ALLA. Og ţađ er ekki marktćkt ađ nota hans rök í ţessu máli (ţó hann sé frábćr ađ öllu öđru leiti) ţví ef konur hafa ekki haft nema brot af réttindum karlmanna ţá heyrist rödd ţeirra ekki.

Ekki vil ég síđan búa í samfélagi ţarsem mér er leyft eitthvađ sem ađrir fá ekki, hver getur veriđ ánćgđur međ ţađ?

halkatla, 16.10.2007 kl. 14:21

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Gangi ţér vel međ skrif ţín.

Ásdís Sigurđardóttir, 16.10.2007 kl. 21:08

3 identicon

Úff ,gangi ţér vel međ ţetta.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 16.10.2007 kl. 21:45

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţetta er áhugaverđ lesning.  Reproductive rights, kemur ţađ inná rétt til fóstureyđinga?

Takk fyrir mig.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.10.2007 kl. 22:31

5 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Anna Karen: Ţađ er einmitt svo merkilegt međ ţessa konu ađ hún setur fram nýtt módel sem ađ innifelur einmitt víđtćk réttindi fyrir alla. Ekki bara konur, heldur ţađ skiptir ekki máli hvađan réttindabaráttan kemur, ţađ er hćgt ađ nýta hennar módel. Ţetta innifelur alla minnihlutahópa.

Ég er algjörlega sammála...ţér, ég vil ekki búa í svona samfélagi ţar sem ađ mínum forréttindum er hampađ á kostnađ annarra!

Takk Ásdís og Birna

Jenný: Já, fóstureyđingar eru hluti af ţessari baráttu. Ţetta er barátta kvenna til ađ ráđa yfir eigin líkama í víđtćkum skiliningi. Líkamsréttindi má eiginlega kalla ţađ! Takk fyrir mig líka og innlitin öll hér og kommentin öll, mér ţykir vćnt um ţađ !

Sunna Dóra Möller, 16.10.2007 kl. 22:50

6 Smámynd: Kolgrima

Ţetta er frábćrt, ţarf ađ ná mér í ţessi skrif.

Helga Kress skrifađi bók, sem mér finnst geggjuđ, sem fjallar međal annars um tungumál kvenna. Eiginlega hvernig ráđandi hluti ţjóđfélagsins mótar tungumáliđ, versus tungumál hinna valdalausu. Ríkjandi menning / ţögguđ menning. 

Helga tekur kenningar Ardeners og notar ţćr á fornbókmenntirnar. Mćli eindregiđ međ ţessari bók; Máttugar meyjar.

Gangi ţér vel međ ritgerđina. 

Kolgrima, 17.10.2007 kl. 00:21

7 Smámynd: Ólafur fannberg

júhú innlitsheimsókn

Ólafur fannberg, 17.10.2007 kl. 08:22

8 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk Kolgríma! Elisabeth Fiorenza er algjör frumkvöđull ţegar kemur ađ femínískum biblíufrćđum og hún er mjög stór og flott í frćđaheiminum. Bókin heitir: Wisdom Ways og ég bloggađi um greiningarkerfiđ hennar á kúgun og ofbeldi kvenna hér fyrir stuttu síđan og pistillinn hét: kúgun kvenna! Ţađ er mjög flott hvernig hún setur fram forsendur til ađ greina hvort ađ kúgun sé til stađar í texta eđa innan samfélagsins!

Ég ţarf greinilega ađ nálgast ţessa bók hennar Helgu Kress, vegna ţess ađ ţegar kemur ađ skođun á textum Biblíunnar, ţá er tungumáliđ einnig svo ríkjandi ţáttur í kúgun og útilokun kvenna! Ég ćtla ađ skođa ţetta, takk fyrir ábendinguna !

Ólafur: ...ertíggiánćgđurmeđidda....

Sunna Dóra Möller, 17.10.2007 kl. 09:20

9 Smámynd: halkatla

Máttugar meyjar er ein uppáhaldsbókin mín, hún er geđveik. Ţađ eina sem mér finnst asnalegt í röksemdafćrslunni er hvađ Helga Kress kennir aumingja Óđni alföđur mikiđ um ţetta, en hann var ekkert annađ en femínisti gođaheims og ber enga ábyrgđ á ţví sem mennirnir gerđu. En í alvöru, ţessi bók er hreint útúrklikkuđ! 

halkatla, 18.10.2007 kl. 18:57

10 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Ég ţarf mjög greinilega ađ ná mér í ţessa bók ! Á morgun greinilega....

Sunna Dóra Möller, 18.10.2007 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annađ

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 66442

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband