13.8.2008 | 18:37
Konan ađ reyna ađ vera í ađhaldi...
.......Og ţađ fyrsta sem hún gerir ţegar hún kemur heim er ađ missa sig í súkkulađirúsínum. Hún keypti ţćr í gćr fyrir smá kaffibođ og fékk konan sér ekki eins og eina litla smárúsínu. Nú kom sú sama kona heim áđan, ţreytt og svöng eftir ađ hafa elt 20 börn á Árbćjarsafni og ţađ fyrsta sem hún sér er skálin međ rúsínunum. Konan sór og sárt viđ lagđi ađ fá sér ekki neitt og hóf eldamennsku af miklum móđ. Augun leituđu ţó alltaf til skálarinnar góđu og áđur en hún vissi af var munnurinn fullur af gómsćtum súkkulađirúsínum og tilfinningin sem fór um hana var guđdómleg. Ađhald er ţađ gremjulegasta sem er til og ţessi umrćdda kona er í hinu mesta basli ţessa dagana ađ halda fögur fyrirheit um breytt matarćđi og grennri maga. Ţađ er víst ekki á allt kosiđ ţessa dagana í lífi ţessarar annars ágćtu konu
!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Matur og drykkur | Facebook
Um bloggiđ
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annađ
- Árni bróđir
-
Sunna Dóra
Hugsađ upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţessi ágćta kona sem hér skrifar ţekkir vandamál hinnar súkkulađi étandi konu.
Úje.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2008 kl. 19:13
.......er enn ađ borđa rúsínur..........talandi um eilífđar vandamál
Sunna Dóra Möller, 13.8.2008 kl. 19:18
haha já ćtli mađur hafi ekki veriđ í ţessum sporum líka - nokkrum sinnum
Dísa Dóra, 13.8.2008 kl. 19:41
...ţegar ég er farinn ađ fela rúsínurnar fyrir húsbandinu af ţví ţađ er of áberandi hversu hratt ţćr hverfa ...er ţá ekki tímabćrt ađ hugsa sinn gang.....??
Guđný Bjarna, 13.8.2008 kl. 20:40
Ég er búin ađ trođa í mig hálfri plötu af súkkulađi međ hnetum og rúsínum og borđa tvćr stangir af eđal marsipansúkkulađi Antony Berg! Gera ađrir betur. Maginn stendur á blístri.
Edda Agnarsdóttir, 14.8.2008 kl. 00:26
Ásdís Sigurđardóttir, 14.8.2008 kl. 01:29
Hehehehe ég ákvađ ađ skipta um taktik og ţađ virkar fínt: sum sé mér ţykir vćnt um ţig eins og ţú ert Ásthildur mín Eru annars ekki súkkulađi rúsínu međ minna sykur en venjulegt, ţar sem meirihlutinn er jú bara ...... rúsínur ?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.8.2008 kl. 10:22
Sunna mín, viltu fara inn á síđuna mína og skođa áróđurinn sem ég er međ í gangi ţar?
Og helst ađ skrifa undir hjá Unifem!
Edda Agnarsdóttir, 14.8.2008 kl. 16:11
Ţú ert nú meiri (súkkulađi)rúsínan.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 14.8.2008 kl. 21:10
úff, hvađ ég er ţakklát fyrir ţađ ađ vera hćtt í ađhaldinu endalausa..... Algerlega frjáls frá súkkulađi rúsínum........
Helga Dóra, 15.8.2008 kl. 00:05
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 22.8.2008 kl. 21:56
Úps, ţá er bara ađ standa upp og halda áfram, ţađ sem ekki drepur mann herđir mann bara.
Ester Sveinbjarnardóttir, 22.8.2008 kl. 23:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.