17.10.2007 | 09:14
Gott mál!
Ég verð nú að viðurkenna að ég gladdist núna í morgunsárið við að sjá þessa frétt. Ég vona að nýjum meiri hluta í borginni takist að gera eitthvað í þessum málum og mér finnst það jákvætt að Dagur skuli gera það eitt af sínum fyrstu verkum að tala við yfirmenn leikskólanna og fara yfir vandann.
Ég á eina á leikskóla, sem býr við skertan vistunartíma núna þessa dagana og það er heil deild lokuð á hennar leikskóla og er búin að vera það síðan snemma í haust. Þetta er alveg skelfilegt og mér finnst að við eigum að sýna börnunum okkar þá virðingu að búa vel að þeim á þeirra vinnustað þar sem þau eyða deginum sínum alla vikuna. Við eigum einnig að búa vel að því fólki sem að sinnir börnunum okkar á meðan við sækjum vinnu, vegna þess að ef að starfsfólki leikskólanna líður vel, þá líður börnunum okkar vel.
Þannig að ég er ánægð með þetta útspil Dags og vona að núna verði framkvæmt af krafti í þessum málum!
Borgarstjóri fundar um leikskólamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála ! :)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 17.10.2007 kl. 10:19
Sammála, mér finnst ekki slæmt ástand í leikskólamálum, það er NEYÐARÁSTAND ... .. Á bæði ská-son og dótturson á leikskóla...... rosaleg hreyfing á starfsfólki svo þau þurfa greyin alltaf að vera að kynnast nýju fólki
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 17.10.2007 kl. 10:26
Ég starfaði í 18 ár við þjálfun og umönnun fatlaðra og mín reynsla er sú að þegar atvinnuleysi er lítið og hagvöxtur í þjóðfélaginu þá hverfur fólk úr þessum störfum á leikskólum og umönnun og þjálfun fatlaðra. Þegar þrengra er í búi og atvinnuleysi er meira þá var mestur stöðugleiki í þessari þjónustu. Þegar ástandið er verra í þjóðfélaginu þá sættir fólk sig frekar við þessi lágu laun og er ekki eins mikið á ferðinni í/úr störfum. Sorglegt.
krossgata, 17.10.2007 kl. 14:37
Þeir sem núna ráða vildu að laun leikskólakennara verði 2 földuð. Og nú vil ég sjá efndir þá því en varðandi velferðasvið þá er það í rúst eftir Björk og Jórunn hafði ekki bein í nefinu til að laga það og nú er Björk tekin við því aftur. Í félagslega kerfinu er meirihluti starfsmanna í áskrift á launin sín og vinna engum til gagns. Flestir ekki allir.Hef persónulega reynslu af því með fyrrverandi skjólstæðingum Byrgisins.Vonandi standa þau við sitt.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 19:20
Bara góð byrjun held ég.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.10.2007 kl. 19:45
Takk fyrir athugasemdirnar. Ég held að við getum öll verið sammála um að það þarf sannarlega að taka til í þessum málum og vonandi veit þessi byrjun bara á gott
Sunna Dóra Möller, 17.10.2007 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.